Grillsnilld sigurvegari sumarsins: Sú mynd sem hefur flest atkvæði kl. 14, mánudaginn 22. ágúst

Merktu þína grillsnilld á Instagram eða Twitter með myllumerkinu #grillsnilld og þú ferð sjálfkrafa í pottinn. Einnig er hægt að hlaða inn mynd beint á forsíðuna með því að ýta á hnappinn: „Add post“ og fylla út upplýsingar. Mundu að nota alltaf myllumerkið #grillsnilld til að eiga möguleika á verðlaunum.

Kosið er um bestu grillsnilldina í hverri viku. Deildu þinni mynd með því að smella á hana hér fyrir neðan og veldu þinn samfélagsmiðil til þess að hvetja fólk til að kjósa þína grillsnilld. Hver getur kosið eins margar myndir og hann vill en einungis er hægt að kjósa hverja mynd einu sinni.

Vikulega er dregið til verðlauna fyrir stigahæstu grillsnilldina og fær sigurvegarinn gjafabréf í Krónunni að verðmæti 10.000kr. Sigurvegarar fara síðan sjálkrafa í pottinn fyrir grillsnilling sumarsins og eiga möguleika á að vinna sér inn stórglæsilegt Weber gasgrill og grillveislu fyrir 25 manns í boði Krónunnar.

LEIKREGLUR

 

  • Með því að nota myllumerkið #grillsnilld á Twitter eða Instagram ferðu sjálfkrafa í pottinn og birtist myndin á heimasíðunni grillsnilld.is
  • Munið að stilla Instagram síðuna ykkar á „public“ svo að myndin ykkar skili sér í keppnina.
  • Hægt er að hlaða mynd beint á forsíðu grillsnilld.is, þá þarf að fylla út nafn, netfang og fyrirsögn sem er lýsandi fyrir myndina.
  • Til þess að deila myndinni með vinum er smellt á myndina og valið viðeigandi samfélagsmiðlatákn til þess að auka líkurnar á fleiri stigum.
  • Hægt er að kjósa fleiri en eina mynd.
  • Nýr leikur hefst alla mánudaga klukkan 12:00 og til að taka þátt þarf að setja inn nýja mynd eftir þann tíma.
  • Stigahæsta myndin í lok hvers leiks hlýtur gjafabréf í Krónunni að upphæð 10.000kr. Allir sigurvegarar fara sjálkrafa í pott fyrir grillsnilld sumarsins. 
  • Þann 15. ágúst byrjar síðan kosning milli allra vinningshafa og sú mynd sem er með flest atkvæði þann 22. ágúst kl.12 hlýtur Weber grill og grillveislu fyrir 25 manns.
  • Vitja þarf vinninga innan tveggja vikna á skrifstofu Festi, Skarfagörðum 2, 104 Reykjavík milli 9-15 alla virka daga. Hafa þarf skilríki meðferðis.
  • Krónan áskilur sér rétt til þess að fjarlægja óviðeigandi myndir.
  • Krónan áskilur sér rétt til þess að nýta vinningsmyndir í frekara markaðsefni.